Monday

Litlu Jólin '05

Jæja nú fer að nálgast jólin og hin árlegu litlu jól verða haldin á O.C. næstkomandi föstudag,
02 Desember klukknan 20:00, Vásvari Pál 14 (haldið inni bjölluni)

Þannig er að húseigendur sjá um drykk og áhöld og allir koma með e-h gott að borða. Við hér á O.C. hvetjum til þess að fólk búi til e-h gott ef það hefur tækifæri eða hæfni til. Og ef ekki mæli ég bara með því að fólk kaupi e-h fallegt í búðinni.

Mælum með:
brauðréttum, kökum, smá kökum, laufabrauði, nammi og öllu sem minnir okkur á jólin. Jóalöl væri skemmtilegt ...

Vænti þess að litlu jólin í ár verði aðeins stærri í ár þar sem að íslendinga sveitin stækkar og stækkar. Hvet alla til að mæta tímanlega.


Ho ho ho,
róbert mar